Ekki vantar fé þegar vopnakaup eru annarsvegar.

Simbabve glímir við óðaverðbólgu vegna óstjórnar Mugabe, sennilega eru vopnakaupin til að berjast gegn verðbólgunni eða hvað, alveg með ólíkindum hvað getur gerst á tuttugustu og fyrstuöldinni, kosningar fara fram og sá sem tapar ætlar að láta endurtelja, og ef það dugir honum ekki þá eru vopn á leiðinni frá Kína til að halda völdum með ofbeldi, og heimsbyggðin stendur hjá og sendir nokkra poka af korni til bágstaddra til að friða samviskuna, og Mugabe stjórnar þar til annar harðstjóri steypir honum með hervald, líklega með stuðningi Bandaríkjamanna, Rússa eða Kínverja að loknum Ólimpíuleikunum eða hvað haldið þið.


mbl.is Vopnasendingu snúið frá S-Afríku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband