19.4.2008 | 21:47
Ekki vantar fé þegar vopnakaup eru annarsvegar.
Simbabve glímir við óðaverðbólgu vegna óstjórnar Mugabe, sennilega eru vopnakaupin til að berjast gegn verðbólgunni eða hvað, alveg með ólíkindum hvað getur gerst á tuttugustu og fyrstuöldinni, kosningar fara fram og sá sem tapar ætlar að láta endurtelja, og ef það dugir honum ekki þá eru vopn á leiðinni frá Kína til að halda völdum með ofbeldi, og heimsbyggðin stendur hjá og sendir nokkra poka af korni til bágstaddra til að friða samviskuna, og Mugabe stjórnar þar til annar harðstjóri steypir honum með hervald, líklega með stuðningi Bandaríkjamanna, Rússa eða Kínverja að loknum Ólimpíuleikunum eða hvað haldið þið.
Vopnasendingu snúið frá S-Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.