Er til eitthvað sem heitir ómanúflet dráp

og ef svo, er til skilgreiningin á því, er það mannúðlegt að rota fisk á steini og skera hann svo á háls, eða er það mannúð að úða eitri sem drepur heilt samfélag með öllu sem því tilheyrir mannúðlegt-hér er átt við eyðingu geitungabúa, samræmist það manúð Sea Sheppard að deyða dýr með rafmagni, boltabyssu, eða kylfu hver er í raun munurinn, fyrir nokkrum árum urðu meðlimir dýraverndunarsinna uppvísir af því að draga kóp frá móður sinni og lemja hann í hel að henni aðsjáandi, og þeir filmuðu allt saman og sögðu það hafa verð selveiðimen að verki, það komst upp um þetta athæfi þeirra, en það virtist ekki breyta neinu um stuðning fólks við þessi hryðjuverkasamtök, sem hafa það á stefnuskrá sinni að friða þorskin meðal annars vegna þess að hvalir þurfi á honum að halda sem fæðu?, og það eru nokkrir Íslendingar sem styðja þessi samtök, alveg ótrúlegt.  

 


mbl.is Liðsmenn Sea Shepherd kærðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

stundum verður maður að koma hinu varnarlausa og saklausa sem ekki þarf nauðsynlega að drepa til bjargar, það sannar manngilsdi fólks. Watson er að standa sig ólíkt flestum öðrum.

halkatla, 6.4.2008 kl. 03:08

2 Smámynd: halkatla

þessar selveiðar eru ómannúðlegasti hryllingurinn nú um stundir á eftir Irakstríðinu, Darfur etc. Mannkynið er bara viðbjóðslegt.... því miður. Enginn þarf á afurðum sela að halda, ekki einu sinni frumbyggjar. Að styðja svona er það sama og að tapa mannúð sinni. Ég get vísað þér á myndir af seladrápunum ef þú heldur í þá ranghugmynd að þetta sé einhver siðmenning... ???

halkatla, 6.4.2008 kl. 03:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 59891

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband