4.4.2008 | 22:27
Ómæld snilld birtist oss í svona frétt
að það skuli teljast fréttnæmt sem dýr merkurinnar hafa alltaf vitað, og reyndar flestir menn sem eitthvað er í spunnið það er ef þú ert þyrstur=drekktu þá, ef þú ert ekki þyrstur þá þarftu þess ekki, alveg dæmalaus snilld sem oss opinberast í "þessari frétt".
Óþarfi að drekka átta vatnsglös á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 59910
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það dapra er að sumstaðar er ekkert að drekka, ekki einu sinni eitt glas af menguðu vatni.
Rúnar Sveinbjörnsson, 4.4.2008 kl. 23:18
Satt er það Rúnar minn, þess meiri skömm að sumir skuli drekka meira en þeir í raun þurfa, meðan aðrir haf ekki nóg.
Magnús Jónsson, 4.4.2008 kl. 23:29
Ég sem fékk mér alltaf popp þegar ég er þyrstur
DoctorE (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 00:28
Já saltað popp er alltaf best við þorsta. Sérst best þegar kameldýr í eyðimörk vilja bara popp
Arnar (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.