Launatryggingu á erlenda tarfsmenn

Það þarf að skilda þá sem flytja starfmen hingað til lands, til að leggja fram tryggingar fyrir því að þeir get borgað laun og komið starfsmönnum aftur til síns heima að verki loknu. þetta mætti gera með svipuðum hætti og gert er á sumum Kyrrahafseyjum þar sem menn fá ekki landvistarkleifi nema þeir leggi fram peningaupphæð eða farmiða til síns heima, ráðuneyti ætti að krefjast þess að atvinurekendur legðu fram upphæð sem næmi einum til tveimur manaðarlaunm starfsmanns, það er nefnilega þannig að þar sem engar tryggingar eru fyrir ofangreindu þá lemdir kostnaður vegna heimferða og launagreiðslna til þessara farandverkamanna á ríkissjóði og það er ég ekki ánægður með.   


mbl.is Sviknir um laun í tvo mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála. Þetta gerir ekkert annað en ýta undir glæpi, því hvað gera menn sem eiga ekki fyrir mat og fá ekki vinnu?

Hafdís (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 11:18

2 identicon

já en halló, hverjir eru að fremja glæp númer 1, jú landinn atvinnurekandinn og svo má lengi telja uppeftir til efri þrepa þjóðfélagsins, orsök? og afleiðing.

moldvarpa (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband