Þrír flóttabolar náðust aftur

Þrír tuddar sluppu, eftir að fangaflutningavagn sem var að flytja þá til aftöku valt, Lögreglan handtók tvo en sá þriðji féll í skotbardaga eftir að hafa neitað að gefast upp, Tuddi Bolason annar þeirra sem handtekin var sagði að nautgripir væru orðnir langþreyttir á því, að vera dæmdir til dauða fyrir þær sakir einar að vera góðir á bragðið, og hann sagði að þessi flóttatilraun þeirra væri bara byrjunin á frelsisbaráttu nautgripa, "hingað og ekki lengra" voru síðustu orðin sem fréttamaður heyrði áður lögreglan hrinti honum frá og hurðinni á fangaflutningavagninum var lokað, og ekið á brott með Tudda og félaga hans innanborðs....Grin
mbl.is Sluppu á leið á sláturhúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband