Mótmælendum er ekki hótað hörðum refsingum

Þeir Tíbetar sem réðust á Han Kínverja í Tíbet með vopnum, og frömdu skemmdarverk á eignum, lögðu eld að húsum og ýmsu lauslegu ásamt þjófnaði úr verslunum sem voru brotnar upp, þeim er hótað refsingum, menn verða að gera greinarmun á því að mótmæla og því að stunda skemmdarverk, hafa skal í huga þegar talað er um ofbeldi gegn mótmælendum að enginn þjóð líður það að fólk æði um ruplandi og rænandi, samanber óeirðir þær sem urðu í Danmörku og Frakklandi fyrir ekki svo löngu síðan, ekki ætla ég að bera í bætiflákann fyrir manréttindabrot Kínverja hér, en þeim eins og öðrum stjórnvöldum, ber að vermda þegna sína fyrir ofbeldi og ránum, best væri ef þeir hleyptu vestrænum fréttamönnum inn í landið svo að umheimurinn fengi að sjá hvað er í raun að gerast þarna.   


mbl.is Hótað hörðum refsingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband