22.3.2008 | 11:34
Mótmælendum er ekki hótað hörðum refsingum
Þeir Tíbetar sem réðust á Han Kínverja í Tíbet með vopnum, og frömdu skemmdarverk á eignum, lögðu eld að húsum og ýmsu lauslegu ásamt þjófnaði úr verslunum sem voru brotnar upp, þeim er hótað refsingum, menn verða að gera greinarmun á því að mótmæla og því að stunda skemmdarverk, hafa skal í huga þegar talað er um ofbeldi gegn mótmælendum að enginn þjóð líður það að fólk æði um ruplandi og rænandi, samanber óeirðir þær sem urðu í Danmörku og Frakklandi fyrir ekki svo löngu síðan, ekki ætla ég að bera í bætiflákann fyrir manréttindabrot Kínverja hér, en þeim eins og öðrum stjórnvöldum, ber að vermda þegna sína fyrir ofbeldi og ránum, best væri ef þeir hleyptu vestrænum fréttamönnum inn í landið svo að umheimurinn fengi að sjá hvað er í raun að gerast þarna.
Hótað hörðum refsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.