28.2.2008 | 18:23
Eru þetta þungir dómar ?
2.5- 4 ár eru þungir dómar er sagt, fyrir misheppnað morð og fjöldann allan af alskins afbrotum fær hann 4 ár, sá sem hann reyndi að drepa hlaut varanlegan skaða, það var kraftaverk að hann lifði af, og skúrkurinn þarf aðeins að sitja í fangelsi í 4 ár, mér finnst það billega sloppið nær hefði verið að segja 40 ár og athuga þá með hvort rétt væri að bæta við eða ekki, þessir dómar eru brandarar og lítið annað, skilaboðin til upprennandi krimma eru þessi brjótið af ykkur eins og þið getið meðan þið eruð nógu ungir, það verður farið mildum höndum um ykkur.
Ungir menn fá þunga dóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ætti ekki frekar að byrja á fíkniefnameðferð, þar á eftir geðspítala innlögn? efnamisnotkun er talin vera geðröskun samkvæmt DSM-4 kerfinu sem farið er eftir á íslandi, auk þess sem langtímabundin fíkniefnaneysla á unglingsárunum kemur í veg fyrir þroska heilans að mörgu leiti, ættum við þá ekki að meðhöndla þá eftir því? ekki henda þeim inn í fangelsi til að rotna meira, eða stólinn eins og sumir vildu helst að færi fyrir þeim?
ég er ekki að reyna að verja þá með neinum öðrum hætti en þeim að ég segji að þetta eru sjúkir strákar sem ætti að reyna að hjálpa í stað þess að refsa... eða refsa með hjálp, koma þeim aftur inn í raunveruleikan
annars lítur allt út fyrir að fangelsin séu á leið til batnaðar hér á landi, svo kannski er það rétt að senda þá þangað... en ég vill ekki segja að þessir menn séu "verri menn" en ég og þú, bara mikið-mikið veikari í kollinum...
Jón Ingvar (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 10:15
Jón Ingvar: það er rétt að þeir eru veikir, og þess vegna þarf að taka þá úr umferð, og það í langan tíma, því men mega ekki gleyma hver er tilgangurinn með refsivist, annar vegar er það að vermda borgarana fyrir þessum mönnum og svo hefur þjóðfélagið tekið af okkur réttin til hefnda, með því að taka þessa men og vista þá í tukthúsi, og vermda þá þannig fyrir hermdarverkum, ég vil gera skarpan greinarmun á eðli glæpa, þannig að sá sem ræðst á annan með vopni verði sakaður um morðtilraun en ekki líkamsárás, og viðurlög við því hert verulega frá því sem nú er, því það breytir engu fyrir man sem er að vina sína vinnu þegar á hann er ráðist hvort árásarmaðurinn er ungur, gamall eða sjúkur, slíkt má þjóðfélag ekki líða og þeir sem gera slíkt hafa fyrirget sínum rétti til að ganga um meðal okkar, því þeir eru verri men ég og þú.
Magnús Jónsson, 29.2.2008 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.