Konudagurinn tekin snemma

Konudagurinn tekin  snemma, tók mig til og grillaði á svölunum fyrir mína eins og ég hef reyndar getað gert ansi oft kvöldið fyrir konudaginn, veðrið var alveg kjörið það var stillt og kalt og himininn skartaði sínu fegurstra, roða sló á skýin og sáust veðrabrigði í vestri, lambaketið snarkaði og eldurinn gaus upp af grillinu eins og vera ber þegar grillað er fjallalamb, undraðist eins og alltaf þegar ég grilla að vetri til hve fáir grilla nema þegar sól er hátt á lofti, það er svo hressandi að elda mat utandyra, horfa til himins og hugsa til þess hvað við höfum það í rauninni gott hérna í þessu harðbíla kalda landi og hvað við erum í raun örugg hérna fyrir flestu því sem hrjáir umheiminn. Konudaginn á að halda á laugardegi eins og bóndadaginn, svo má alveg mæta með morgunverð í bólið að morgni til að gleðja frúna.Smile  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

en kannski væri bara rétt  að taka konudagin á konudagin karlar hafa bóndadag á föstudegi svo hægt er að treina hann fram að sunnudag en konur hafa ekki það val ,sem sagt konudagur á sunnudegi, karladagur á föstudegi hví er konudagur ekki á föstudegi eins og karladagurinn einhver viðbörgð þarna úti

Magnús Jónsson, 8.3.2008 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband