Er þessi frétt á rökum reist?

Er þessi frétt á rökum reist? heyrir þetta ekki undir Landlækni eða Landbúnaðarráðuneytið, ég trúi varla eigin augum að ekki fáist fé til að rannsaka jafn alvarlegt mál og um ræðir, að kvikasilfursmagn í fiski í stærsta ferskvatni landsins sé yfir hættumörkum og engin fáist til að leggja fé til rannsókna, hvað er að mönnum sem fara með almanahag í þessu landi, kvikasilfursmengun er grafalvarleg mál, lagið þetta eins og skott, mál af þessum toga eiga skilyrðislaust að hafa forgang, hér er um matvæli að ræða, hvar eru þeir sem standa eiga vörð um heilbrigði og hollustuhæti núna.

 


mbl.is Ekki vitað hvaðan kvikasilfrið kemur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er dýrt að rannsaka.  Þess vegna eru það venjulega hagsmunaaðilar sem kosta rannsóknir.  Það sem verra er, þeir fá að ráða hverjir gera rannsóknirnar, og hvort þeir birta niðurstöðurnar.

Ég fékk í kvöld gest á síðu mína, sem rökstuddi það að kvikasilfur í smáum skömmtum væri skaðlaust, og vísaði á rannsóknir því til staðfestingar.  Hvort það er þér einhver huggun, veit ég ekki.  Það væri amk skynsamlegra að hugga sig ekki við slíkar rannsóknir.

En eftir situr að við fáum (eða höfum fengið) helling  af kvikasilfri í gegn um tannlækningar og bólusetningar.  Þar er þetta allt rannsakað og allt talið voða öruggt.

En ég er sammála, okkar rannsókarstofnanir hafa bara gott af því að gera einhverjar rannsóknir sjálfar, ekki bara fletta upp keyptum vísindum frá hagsmunaaðilum. 

Gullvagninn (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband