Stöðvið þetta eins og skot

Stöðvið þetta eins og skot, setjum 100% álag á allan svona útflutning undir eins, maður trúir varla því sem fyrir augu ber við lestur frétta af svona löguðu, ráðherra afléttir álagi á útflutning á óunnum fiski, þrátt fyrir aðvaranir þeirra sem vilja vinna fisk hér heima,  kvóti er skorin niður allir kvarta undan skorti á afla til vinnslu, og svo gerir ráðherra þetta,  er ráðherra í stríði við fiskvinnsluna,  ég bara spyr?  
mbl.is Fiskurinn óunninn úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ekki skil ég hvað kallaði á þessar breytingar.  Hér er enn eina ferðina verið að hygla kvótakóngum á kostnað fólks, auk þess að rýra tekjurnar af aflanum verulega.  Glæpahundar.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.2.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Jón: þær eru erfiðar systurnar : Græðgi og Sóun : að maður tali ekki um ef þær eru í slagtogi með peningagráðugum mönnum.

Magnús Jónsson, 2.2.2008 kl. 09:35

3 identicon

Kemur þetta á óvart?  Sennilega engum nema sjávarútvegsráðherra (ráðherra LÍÚ mála), hann var manna mest hissa þegar allt hrundi í hans heimabyggð, daginn eftir kosningar. 

Björn Jónasson (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband