Enn einu sinni stefnir í frestun á Sundabraut

Enn einu sinni stefnir í frestun Sundabrautar, vegna rifrildis manna sem ekki virðast gera sé grein fyrir því að Sundabraut er meira en þjóðvegur 1, og ekki virðist það komast að að innri leiðinn ( eyjaleið ) er hvorutveggju ódýrari og notadrýgri en jarðgöng, það bráðliggur á Sundabraut ekki einungis vegna landsbyggðarinnar heldur vegna íbúa Akranesbæjar, Kjalarnesbyggðar,Grafarvogshverfis,og Mosfellsbæjar sem eru öll í örum vexti.

Halda mætti að menn teldu það ógjörning að grafa göng undir sundin eftir nokkur ár, hvað er að því að gera hvorttveggja, Innrileið og jarðgöng, en ekki bæði í einu það eru ekki til fjármunir í allt, gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrar ásamt Háaleitisbraut-Miklubraut og Grensásvegur-Miklabraut þurfa að komast á aðgerðalista, að ógleymdu þeim heimatilbúna vanda sem tilheyrir gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar.

Ég óttast það að málið verði enn einisinni sent fram og til baka, umsagnar aðilar munu halda áfram að rífast um það hvort glasið er hálftómt eða hálffullt, mestmegnis til að vekja athygli á sjálfum sér og rífast um eitthvað, til að fela vanmátt sin yfir því að þora ekki að taka ákvarðanir það gæti eitthver tekið upp á því að gagnrýnt þá.

 

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband