1.12.2007 | 19:22
Gríðaarlegar skemdir
það vantar man til að standa á myndin sem fylgir fréttinni til að fólk geti gert sér grein fyrir tjóninu, og myndin sínir ekki það tjón sem orðið hefur hinu megin við birðingin, þverbönd og langbönd eru vafalaust keng beygluð, og skrokkur skipsins sennilega allur úr lagi gengin, sést af þessu hvílíkum átökum skip lemdir í sem strandar á skeri hér við landið okkar.
Tjónið a.m.k. milljónatugir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til þess að gera sér einhverja grein fyrir þessu þá er svæðið þar sem að þarf að skipta um botn í skipinu er svona 20 metrar að lengd og að meðaltali 5m á breidd, þetta nær alveg frá peru og halfa fremri lestin. Skipta þarf um þver og langbönd og einnig lestargólf í fremri lestini. Einig er mikill rafbúnaður mjög illa farinn og þarf að skipta um það.
Skipið fór víst á fullri ferð á skerið þannig að þetta hefur verið mjög mikið högg. Það er ekkert smá átak að stoppa þetta skip á fullri ferð sem að var í þokkabót full lestað.
Gísli (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 19:45
Gísli. þakka þér fyrir upplýsingarnar, erfitt að gera sér grein fyrir stærðum þegar ekkert er til viðmiðunnar, hversu stórt er þetta skip?
Magnús Jónsson, 1.12.2007 kl. 20:07
Samkvæmt því sem mér var sagt,er peran mjög illa farin líka.Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.12.2007 kl. 20:29
Axel er systurskip Jökulfells sem fórst NA af Færeyjum í febrúar 2005 og samkvæmt upplýsingum um Jökulfellið þá var það 87m langt og 14,5m breitt og mældist rétt tæp 2500 brúttótonn.
GBA (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 20:37
Og bæta má við Gísli að líklegast eru allir botnstokkar ónýtir líka og dregarar líka. Má ætla að þetta sé verk sem mun taka allt að 12-16 vikur Og mikinn mannskap.
Járnkarlinn (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 21:50
Og við þetta má bæta að búkkinn sem sést við stefnið er um 2 metrar á hæð.
þ.e. upp á rekkverk.
Svo að þá getið þið séð út hve stórt þetta er
Járnkarlinn (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.