Hvað liggur á ?

ef satt er að breytingartillögum á fjárlögum, hafi verið dreift til þingmana núna í kvöld, því má ekki fresta umræðu um 1 dag, hvað er það sem knýr á að hespa af þessari umræðu, er komin jólaskjálfti í þingmenn, þarf ekki að fara að hugsa afgreiðslu þingsins upp á nítt, ef hespa þarf af umræðum um fjárlög með hraði fyrir jól, lög sem hafa áhrif á alla landsmenn á að klára í einum grænum, mér líkar ekki svona vinnubrögð, það á að rífast um fjárlög svo við hinir almennu borgarar fáum að heyra allar hliðar á því sem við verðum rukkuð um, og eins á að rífast um allar breytingartillögur af sömu ástæðum.

Þingmenn gefið ykkur þann tíma sem þarf, frestið jólaleyfi ykkar til jafns við vinnuveitendur ykkar, það er þjóðarinnar, afgreiðið fjárlög með eðlilegri umræðu um þau, allir hafa rétt á að vita hvað þeir greiða fyrir, en það fá þeir einungis ef virk stjórnarandstaða fær að skoða málið og tjá sig um það.

     


mbl.is Vildu fresta annarri umræðu um fjárlög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband