19.10.2007 | 22:12
Hættið að birta svona rusl
Hvernig væri nú að blöðin hættu einfaldlega að kaupa svona sorp efni, menn verða að hafa það hugfast að það er mogginn okkar og fréttablaðið, sem eru að borga papparasiunum fyrir að leggja fólk í einelti eins og gert var við Hjartadrottninganna Díönu og er í gangi með Britney Spears, fjölmiðlar eru að leggja líf fólks í rúst með því að kaupa myndir af því eins og þá sem fylgir þessari "frétt", ég reyndar ekki fréttagildið með þessari myndbirtingu, sé reyndar ekki neina ástæðu fyrir fjölmiðil á borð við morgunblaðið að vera að lítillækka sig með þessum hætti.
Britney ók yfir fótinn á ljósmyndara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fólk hefur áhuga á þessum fréttum og les þær... þar á meðal þú
margrét (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 02:21
Margrét: nei ég les ekki þetta efni en ég líkt og aðrir kemst ekki hjá því að sjá þessu bregða fyrir, alveg eins ég eiði ekki tíma í að lesa auglýsingar en sé þær samt, og mér finnst svona efni bæði ósmekklegt og óviðeigandi, holt væri þeim sem lesa slíkt efni af áhuga að fá að upplifa það að geta ekki hreift sig án þess að það yrði tekin mynd af því og dreift um allan heim.
Magnús Jónsson, 20.10.2007 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.