17.10.2007 | 21:32
Tímabært og þó fyrr hefði verið.
Það er ekki seinna vænna að talað verði yfir hausamótunum á sumum Borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, áður en að gasprið í þeim veldur flokknum varanlegum skaða.
Sú umræða sem spunnist hefur útaf misgerðum Vilhjálms, er vægast sagt komin út í öfgar, halda mætti að Vilhjálmur hefði gerst sekur um þjófnað eða mansmorð, ef dæma á eftir skrifum sumra manna, það sem karl garmurinn gerði var tvennt, í fyrsta lagi að vera önnum kafin við of margt og honum láðist að upplýsa sitt fólk um stöðu mála í tilteknu máli, í öðru lagi skrifaði hann undir plagg sem hann hafði ekki lesið til fullnustu, samanlagt má kalla þetta slæm mistök, en viðbrögðin hjá hans eigin félögum eru með eindæmum, það virðist gleymast í þessu máli að Vilhjálmur er bara maður eins og við hin, og öll gerum við mistök öðru hvoru, ég sé ekki að mistök Vilhjálms séu mikið verri en önnur sem fréttist gjarnan af, og ekki eru menn höggnir eins af eigin liðsmönnum og virðist vera í uppsiglingu með Vilhjálm.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins funda með stjórnum Sjálfstæðisfélaganna á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.