Galdurinn að muna

Ekki efa ég að Vilhjálmur er að segja satt þegar hann segist ekki muna eftir þessum 20 ára einkarétti þann 23 september, en var þessi 20 ár klausa ekki í samningnum sem hann og Björn Ingi síðan skrifuðu undir? , það sem mér fannst samt stand eftir, var að Vilhjálmur virtist telja að REI myndi sæta sig við að OR seldi öðrum aðgang að sinni þekkingu eftir að hafa fengið 10 miljarða hlutafé fyrir þessa sömu þekkingu frá REI, lítið hlýtur að fara fyrir hlutafélagsþekkingu hjá mönnum sem telja að félag á borð við REI vilji ekki tryggja sína stöðu á markaði með einkarétti til einhvers tiltekins árafjölda, og það verður að teljast barnalegt ef menn halda að hægt sé að selja sama hlutinn aftur og aftur eins og Vilhjálmur virtist halda í Kastljósinu í kvöld. 


mbl.is Minnist þess ekki að hafa séð minnisblaðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband