Dýsvitaus hundeigandi.

Það er alveg á hreinu að lóga þarf hundi sem bítur fólk á förnum vegi, enn hvað á að gera við eiganda skepnunnar, ef hann hefur í hótunum við dýraeftirlits mann á staðnum ? ég tel að slíkum manni sé ekki treystandi til að stunda hundahald og ætti að skoða kollin á honum gaumgæfilega af þar til vits hafandi mönnum. 


mbl.is Hundur hefur ráðist á fólk á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er bara ekki farið með rétt mál með þessar hótanir. það sem hann er að segja er ekki rétt og að fólk skuli vera að lepja upp ruglið í þessum manni er bara ekki sniðugt mál. ég á sjálf hunda og hefur þessi maður ekki einn einasta áhuga eða vænntumþykju fyrir hundum, og svoleiðis menn eru látnir í starfið. þetta er bara skömm!!!!!!!!

Eva (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 21:40

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Eva, þætti þér í lagi að hundurin  þinn bit fólk hér og þar, finnst þér það í lagi , ég þekki nokkra hundeigendur og get fullyrt það að vel uppalinn hundur bítur ekki fólk á förnum vegi, enn illa upp alinn hundur er hættulegur nær öllum.

Magnús Jónsson, 1.10.2007 kl. 22:06

3 identicon

nei það er ekki í lagi enda get ég ekki séð að ég hafi nokkurntíman sagt það! svo ert þú nú bara að ráðast á eigandann en ekki hundinn!  og bendi ég þá bara á fyrirsögnina hjá þér "dýrvitlaus hundeigandi" benda þér líka á að þú ert ekki með neinar staðreyndir í þessu máli og ert nú bara á blússandi keyrslu í mannorðseyðileggingu!! þetta sníst nú minnst um hundinn hjá þér. það er enginn að tala um að réttlæta það sem hundurinn gerði en að vera að klína einhverjum aukamálum á hundinn og byrja svo að drulla yfir eigandann líka!!! finnst þér það í lagi???

Eva (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 22:38

4 Smámynd: Magnús Jónsson

Eva, ég reikna með að þínir hundar bíti sem sagt ekki fólk, hefur þú leitt hugan að því hvers vegna það er svo? sennilega vegna þess að þú elur þá þannig upp ekki sat, ekki ætla ég að stæla við þig um að "drulla" þín orð ekki mín, en hvarfla ekki að þér að maður sem á dýr sem bítur fólk á förnum vegi beri ábyrgð á því, með því að ala dýrið þannig upp eða hvetja það beinlínis til aðgerða sem hvorki þú né ég létum okkur detta í hug, segir það ekki eitthvað um viðmót mannsins að dýraeftirlitsmaður treystir sér ekki til að aðhafast neitt varðandi dýrið vegna að hans sögn hótana frá eigandanum? . Eitt að lokum það að eiga dýr er ábyrgðar hlutur það má ekki vera leikur, ef ég ætti hund sem mig grunaði um að vera þannig skapi farinn að hann gæti glefsað í fólk, yrði sá hundur ekki langlífur svo einfalt er það ég biði ekki eftir því sama og gerðist þarna upp á skaga.

Magnús Jónsson, 2.10.2007 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband