16.9.2007 | 00:37
Birgissons aðferðinn
Enn einu sinni hefur Gunnar Birgisson haft betur í viðskiptum sínum við íbúa Kópavogs, Birgissons aðferðin felst í því að ákveða hvað menn vilja gera og margfalda svo með 2 og samþykkja síðan á fundi þar sem vantar nokkra fulltrúar minnihlutans, það vekur athygli og gefur minnihlutanum færi á að æsa íbúanna upp þannig að háværar mótmæla raddir heyrast, svo setjast menn niður og samþykkja að minka allt um helming og allir eru ánægðir= sem sagt Birgisson aðferðin.
Hálf fyndið að hugsa til þess að íbúa samtökin telja sig hafa unnið sigur í þessu hafnarmáli, hafa íbúasamtökin ekki tekið eftir því að skipaafgreiðsla Atlastsskipa er farinn úr kópavogi og höfnin fína ásamt nýu bryggjunni er hægt og rólega að fyllast af drasli, gömlum bátum og dóti sem men ætla að gera eitthvað við kannski einhvern tíman seinna sko...
Mótmæli íbúa báru árangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt það væri ekki síður hin mikla fjölgun íbúa og tilheyrandi bílaumferð sem var mótmælt en höfnin, ætlar Arna að selja baráttuna fyrir baunir og blekkingar?
Helgi Jóhann Hauksson, 16.9.2007 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.