14.9.2007 | 21:30
Á hvaða lifjum er aðstoðarmaður ráðherra
Horfði á kastljós sjónvarpsins og er ekki alveg viss um að heyrnin hafi ekki svikið mig að eins meira en venjulega. Tveir landsþekktir menn voru þar mættir annar nýbakaður þingmaður hinn uppgjafa blaðamaður, sem fór í framboð en hafði ekki erindi sem erfiði og virtist vera alveg að fara á límingunum, ef hann er ekki var stór móðgaður útí nýja þingmanninn, sem hann sjálfur kallar naut og tudda í nýlegri morgunblaðsgrein , og ef mig hefur ekki misheyrst sakaði hann þingmanninn um dónaskap, og gaf svo í skin að þingmaðurinn hefði nú geta skipt um fött fyrir sjónvarpsviðtal eins og hann sjálfur, þingmaðurinn var í þessari líka flottu prjónapeisu, aðstoðarmaður ráðherra sat sjálfur í jakkafötum og hneykslunarsvipurinn sagði meira en nokkur orð, það kann að vera að mér hafi misheyrst en sjaldan hef ég séð mann segja eða gefa í skin án þess að segja það beint " ég er bjáni " á jafn greinilegan hátt og gerðist í umræddum kastljósþætti.
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innilega sammála þér, ég varð mjög hissa þegar Kristján réð hann sem aðstoðarmann, mér hefur aldrei líkað hrokinn í honum
Hallgrímur Óli Helgason, 14.9.2007 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.