23.8.2007 | 02:00
Námsbóka ruglið.
Hvernig stendur á því að það þarf að kaupa nýa útgáfu af stærðfræði, landafræði og stafsetningu á nær hverju einasta ári, og hvers vegna er verið að skilda foreldra til að kaupa Íslenskar bókmenntir í gegnum mentakerfið sem námsefni ?
Hvað hefur til að mynda breyst frá gömlu stærðfræðibókinni 103 til þeirra nýu 103?, er búið að finna upp eitthvað nýtt í reikningi, eru gruntökin ekki þau sömu, mér vitanlega er reikningur ekki flóknari en það að sá sem kann plús, mínus, margföldun og deilingu, honum eru allir vegir færir í stærðfræði, og á því hefur enginn breyting orðið eftir að tugakerfið var fundið upp ( mörg þúsund ár ), hversvegna þarf aftur og aftur að kaupa nýjar útgáfur af reiknibókum?, voru þær eldri svona lélegar?
Landafræði það þarf að versla nýa bók fyrir þá námsgrein þetta árið, sú sem notuð var í fyrra er sennilega ógild, það kom nefnilega í ljós að Hvannadalshnjúkur var örlítið lægri við síðust mælingu, og það hlýtur að hafa ógilda allar landafræðibækur sem út hafa verið gefnar, eða hvað haldið þið ?
Stafsetning er erfið ein og sér þó, og sennilega hefur fundist ný aðferð við hanna á um 5 ára fresti, síðan hún var fundinn upp í kringum aldamótin hin, því ekki er gerlegt að nota eldri námsbækur en það eða hvað, það þarf að kaupa nýa kenslubók fyrir önnina sem er að hefjast núna.
Fá stjórnendur mentakerfissins prósentur frá bókaútgefendum fyrir að troða bókmenntum ákveðinna manna inn í námsskrá?, er sama uppá teningnum varðandi nýjar námsbækur um námsefni sem hefur verið margsinnis ( uppfært ), er unnið skipulega gegn því að fjölskildur geti ekki samnítt námsbækur með því að vera stanslaust að standa með óþarfa námsbókahræringi ég bara spyr?
Svona í lokin meðalverð námsbóka er í kringum 4.000 krónur, var að versla fyrir 50.000 krónur vegna tveggja yngstu barna minna, svona hefur þetta verið allan námstíma minna barna (á 4 ) ekki hafa þau yngri getað notað nein námsgögn þeirra eldri og það er ekkert annað en sorglegt, svona fara alltof margir aurarnir okkar í súginn af óþörfu finnst mér.
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.