12.7.2007 | 22:15
Lifjastofnun " Banna Banna"
Lyfjastofnun telur ólöglegt að flytja lif frá Svíþjóð til Íslands ? en í lagi að flytja þau frá Lettlandi já já það er í lagi ?. Hvað er að því að flytja lif til landsins á lægra verði en þau bjóðast á hér heima, eru það Svíar sem mótmæla að niðurgreiðslur þeirra fari til Íslands, nei það er stofnun sem vinnur fyrir fólkið í landinu okkar sem heimtar að þessi verslun með ódýrari lif verði stöðvuð? og hvers vegna, jú ástæðan er að hugsanlega sé Íslenskur læknir að græða " ólöglega " hvað eru þeir sem selja lif hér heima þá að gera, eru þeir ekki sekir um að mokgræða í skjóli Lyfjastofnunar sem vill láta banna flutning lyfja frá Svíðjóð ég bara spyr......
Lyfjastofnun telur vefsíðuna minlyf.net vera ólöglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver sem sannleikurinn er í því máli er það deginum ljósara að einokun í lyfsölu á íslandi blómstrar sem aldrei fyrr í skjóli "frjálsrar samkeppni". Á íslandi eru í rauninni aðeins tvö fyrirtæki sem eiga lyfsölumarkaðinn, Lyfja og Lyf & Heilsa. Þessi tvö fyrirtæki eru búin að koma næstum því öllum öðrum lyfsölum undir græna torfu, enda voru gömlu apótekin sjálfsagt rekin á gamaldags hátt og enganvegin undir slíka samkeppni búin. Hinsvegar held ég að það geti varla neinum dulist að það opnar enginn apótek á íslandi í dag....
Heimir (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 00:33
Þetta er laukrétt hjá þér , einokun á lyfjum blómstrar hér sem aldrei fyrr, svo þegar reynt er að finna betri leiðir til að útvega landanum lyf á sanngjörnu verði líku því sem gerist annarstaðar þá kemur Lyfjastofnun og stoppar allt, en sama stofnun hafði sagt nokkrum dögum fyrr að ef sá er pantar lyfið (sjúklingurinn) tekur það inn á eigin kennitölu þá sjá stofnunin ekkert athugavert, en hvað breyttist þá ? Ætlar Lyfjastofnun að reynast óvinur neytenda númer eitt og eyðileggja þennan möguleika ? þá er stofnunin ríkisins að hjálpa einokunaraðilunum að halda áfram sinni iðju sem er skammarlegt.
Sjálfur Landlæknir hefur líst því yfir að honum lítist mjög vel á þessa tilraun læknisins í Svíþjóð, einnig hefur þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson verið jákvæður og vill leyfa póstdreyfingu á lyfjum frá viðurkenndum löndum í nágrenni okkar og þá að sjálfsögðu gegn lyfseðlum.
Skarfurinn, 14.7.2007 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.