5.4.2025 | 22:05
Ef einhver annar borgar.
63% sögðust styðja aukna skattlagningu á sjávarútveginn?, en
viðurkenna um leið að hafa ekki kynt sér frumvarpið, það voru
aðeins 34% sem höfðu lesið frumvarpsdrögin??, hver fjármagnar
svona skoðanakönnun þar sem nánast er spurt hvort þú sért
sammála um að skattleggja einhvern annan en sjálfan þig.
Og 63% telur að það komi vel til greina án þess að gera sér í
raun nokkra grein fyrir hugsanlegum afleiðingum, og það sem
nöturlegra er, þessu sama fólki er slétt sama þó einhver
sjáfarþorp úti á landi séu að vara alvarlega við þessum
gjörningi.
Þessi sömu 63% telja sennilega að allir sem standa í útgerð
græði alveg gríðarlega, en skoða aldrei hvers vegna menn sem
stundað hafa útgerð áratugum saman eru að gefast upp, og
leggja ævi starfið á hilluna vegna ásælni stjórnvalda sem kunna
sér ekkert hóf í skattlagningu, til að fjármagna óstjórn
ríkissjóðs aftur og aftur.
![]() |
63% sögðust styðja áform Hönnu Katrínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 52
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 342
- Frá upphafi: 60470
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 315
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning