Tollabandalagið ESB

Evrópusambandið er tollabandalag sem stjórnmálamenn eru að

reina að gera að bandaríkjum Evrópu, hugmyndir var og er að

einangra og vernda þjóðir innan sambandsins með tollum og

virðisaukaskatti.

 

Í tilfelli USA hefur sambandið tekið um 39 prósent toll og

skatt af vörum frá USA (að sögn Trumps), og er svo að fara á

límingunumþegar USA svarar með 20 prósent toll og söluskatt sem

er í kringum 9 prósent í USA, en 20 til 27 prósent í ESB.

 

það undarlega er að það hvarflar ekki að neinum ráðamanni

ESB, að sambandið geti leyst ágreiningin með því að, lækka 

sína tolla og skatta ásamt og með að fella niður alskins

lagabálka þvergirðingar á innflutning frá USA,

eins og við Íslendingar gerum til að vernda landbúnaðinn okkar.

 

Tollastríð er eitthvað sem allir tapa á segja ráðamenn

hér lendis og berja sér á brjóst, helst dettur þeim í hug að

við þurfum að senda einhvern til USA til að koma vitinu fyrir

Bandaríkjamenn, en gleyma því í leiðinni að til þess þyrftum

við eiga einhvern með viti til að senda, miðað við

digurbarkalega yfirlýsingar ráðherra ríkisstjórnarinnar, er

lítil von úr þeirri áttini, þar á bæ snýst allt um að stiðja

við stríðsrekstur ESB, og selja löggjafarvaldið í hendur ESB.

 


mbl.is Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sautján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 92
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 255
  • Frá upphafi: 60380

Annað

  • Innlit í dag: 81
  • Innlit sl. viku: 235
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 74

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband