Hættið að fljúga á Ísafjörð.

Það er alveg ágætis flugvallarstæði á Holtsvelli í Önundafyrði, það að en skuli vera flogið með farþega á Ísafjörð er stórfurðulegt, eftir tillkomu jarðgangana um Breiðdalsheiði.

Það að ekki hafi orðið stórslys í aðflugi á Ísafjarðarflugvöll, er bara þeim snillingum sem stýrt hafa flugvélum þangað, það er alveg skelfileg að horfa á slíkt aðflug þegar vindátt er þannig að fara þarf inn yfir Ísafjarðarbæ og fljúga meðfram hlíðum fjallana til lendingar. 

það er í raun glæpsamlegt gagnvart flugöryggi að leifa notkun á Ísafjarðaflugvelli, nema í neyðartilfellum.

Holtsflugvöllurinn er mikið betur í land settur og þyrfti ekki miklar framkvæmdir til að gagnast því svæði sem göngin um Breiðdalsheið opnuðu á sínum tíma.

Það er neyðarlegt að sjá skrif fólks sem telur að Ísafjarðarflugvöllur sé eini kosturinn, ef haft er í huga hversu hættulegt vallarstæðið er.

 


mbl.is „Alveg ljóst“ að flogið verður áfram til Ísafjarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sautján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.3.): 33
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 60005

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband