5.3.2025 | 23:33
Hættið að fljúga á Ísafjörð.
Það er alveg ágætis flugvallarstæði á Holtsvelli í Önundafyrði, það að en skuli vera flogið með farþega á Ísafjörð er stórfurðulegt, eftir tillkomu jarðgangana um Breiðdalsheiði.
Það að ekki hafi orðið stórslys í aðflugi á Ísafjarðarflugvöll, er bara þeim snillingum sem stýrt hafa flugvélum þangað, það er alveg skelfileg að horfa á slíkt aðflug þegar vindátt er þannig að fara þarf inn yfir Ísafjarðarbæ og fljúga meðfram hlíðum fjallana til lendingar.
það er í raun glæpsamlegt gagnvart flugöryggi að leifa notkun á Ísafjarðaflugvelli, nema í neyðartilfellum.
Holtsflugvöllurinn er mikið betur í land settur og þyrfti ekki miklar framkvæmdir til að gagnast því svæði sem göngin um Breiðdalsheið opnuðu á sínum tíma.
Það er neyðarlegt að sjá skrif fólks sem telur að Ísafjarðarflugvöllur sé eini kosturinn, ef haft er í huga hversu hættulegt vallarstæðið er.
![]() |
Alveg ljóst að flogið verður áfram til Ísafjarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.3.): 33
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 60005
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning