tínd hjöðnun

Hjöðnun verðbólgu virðist hafa farið framhjá Seðlabankanum, það er að segja frá 9 prósentum í ágúst 2023 og niður í 6 prósent í ágúst 2024, 9,25% vextir í heilt ár eru óréttanlegir við slíka lækkun verðbólgu.

 Og eins og bankastjóri segir sjálfur, þrátt fyrir 70 miljarða fasteignakaup Ríkissjóðs vegna  náttúruhamfara og nýgerða kjarasamninga, verðbólgan er samt að hjaðna, og peningar ofteknir með okurvöxtum hrúgast upp í bönkum og lífeyrissjóðum og "nota bene" þá peninga þarf að ávaxta, en að ávaxta þá um 3 til 4% umfram verðbólgu er eignaupptaka.

mér persónulega fyndist að Ríkissjóður ætti að leggja sérstakan vaxtaskatt á hagnað bankana, og þá helst að lágmarki eins og 100 milljarða, þessum peningum ætti síðan að dreifa beint á þá einstaklinga sem greiða fasteignalán með þessum okurvöxtum, það þarf að stöðva þessa einstefnu seðlabankans fyrir hönd fjármagnseigenda í vasa þeirra sem eru að reina að kaupa sér húsnæði.


mbl.is Höfum tapað 3,5 mánuðum af hjöðnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband