30.9.2023 | 22:24
verðbólga rangt reiknuð segir Bjarni.
Reikanleg verðbólga er 2 til 3 prósentum of há??, hagstofa notar gallað reiknilíkan sem tekur ekki til greina , áhrif vaxtahækkana á húsaleigu, sem magna síðan hvort annað, og hafa að öllum líkindum valdið 2% til 3% hækkun vísitölu nú þegar, alvarlegast er að Seðlabankinn virðist ekki gera sér neina grein fyrir þessu og hækkar bara aftur og aftur og skilur ekki neitt í neinu, komin er tími á að skipta um men í brúnni hjá Seðlabankannum, og fara strax í að greiða þeim skaðabætur sem hafa orðið fyrir tjóni að völdum handvamar Hagstofu og Seðlabanka.
![]() |
Sér ekki fram á vaxtalækkun strax |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 60493
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nánar tiltekið eru þetta áhrif vaxtahækkana á "reiknaða húsaleigu", en það er sá liður vísitölunnar sem á að leggja mat á kostnað við að búa í eigin húsnæði.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2023 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.