3.6.2007 | 09:06
Samúðarkveðjur til sjómanna
það er nöturleg kveðja sem sjómenn fá þessa dagana frá Hafrannsóknarstofnun, samdráttur er boðaður í þorskveiðum úr litlu í nær ekki neitt, og það eftir 20 ára samfellt uppbyggingar ferli fiskstofnana við landið með ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar að leiðarljósi. Stjórnvöld hafa reyndar oftar en ekki hunsað ráðleggingar Hafrannsóknarstofnunar, allar götur síðan Svartaskírslan svokallaða var birt, þá blöstu endalokinn við lagt var til að veiða mætti 270.000, tonn af þorski ef minni mitt svíkur ekki, þá líkt og nú var lagður til þriðjungs samdráttur í veiðum. En hvernig stendur á því að sífellt dregur úr veiðiþoli stofnsins, og hversvegna er fiskurinn sem er að veiðast hér við strendur landsins bæði smár og horaður, þó svo að stjórnvöld hafi ekki alltaf fylgt ráðleggingum Hafrannsóknarstofnunar að fullu hefur verið fylgt meginstefnu ráðlegginganna, samt dregur úr afla á hverju árinu eftir öðru, það sér ekki til sóla þrátt fyrir eins og sumum er títt að nefna einu besta fiskveiðistjórnunarkerfi heims, ég bara spyr hvað er að, getur það verið að menn séu ekki komnir lengra í hafrannsóknum en það að þeir séu að giska á hvað megi veiða, og séu eins og bóndi með sauðkindur innan girðingar að kanna beitarþolið í hólfinu með hreinum ágiskunum, bóndinn getur fóðrað skepnur sínar með gjöf en ofbeit leiðir til rýrari dilka, hafið verður seint afgirt svæði og eitthvað hlíttur að vera að ráðleggingum manna sem leggja til uppbyggingu með friðun, sem hingað til hefur engu öðru skilað en hnignum nær allra fiskistofnana við landið.
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.