Bandaríkja forseti heiðraður.

undarleg er hún þessi veröld sem við búum í þegar það telst stórfrétt að fugl hafi sýnt forseta Bandaríkjanna þann heiður að bera á hann áburð( gúanó ), það minnir mig á sögu sem Friðrik bóndi í Austurhlíð sagði mér meðan við mjólkuðum kýrnar forðum daga.

Sagan var af Séra Bjarna sem var prestur í Reykjavík og átti heima í húsi við tjörnina, eitt sin að vori til er séra Bjarni að ganga til kirkju, veit hann þá ekki til fyrir en Kría nokkur steypir sér að honum og sendir honum gusu sem lemdir á presti, það sem séra Bjarni gerði þá var að krjúpa,spenna greipar og horfa til himins og sagði, Drottin þakka þér fyrir það að skapa ekki kýr með vængi.........


mbl.is Bush fékk óvænta flugsendingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband