16.5.2007 | 20:43
stórfréttir?
Enn einu sinni fengu ţeir sem nenna ađ horfa á sjónvarpsfréttir ađ sjá fréttamanna skara sitja međ öndina í hálsinum um stjórnarráđiđ, og stökkva eins og hungrađir úlfar á Stjórnmálamann, sem vildi í raun ekkert segja og eftir ađ fréttamenn höfđu spurt spurninga sem ekki er hćgt ađ svara, kom í ljós ađ stjórnmálamađurinn hafđi í raun ekkert ađ segja heldur. Í gćrkvöldi fengum viđ ađ sjá fréttamenn reina ađ reka hljóđnema framan í Björn Bjarnason, og svo fengum viđ ađ sjá bakiđ á Birni ţegar hann gekk ađ bifreiđ sinni, í báđum tilfellum sem nefnd eru hér ađ framan kom smá fréttaskíring á ţví sem fréttamen héldu ađ vćri á döfinni, án ţess ađ fréttamenn hefđu nokkuđ fyrir sér annađ en ađ annar fréttamađur héldi ađ eitthvađ gćti skeđ fljótlega, en ţađ gćti samt dregist talsvert ađ mati fréttamannsins.?
Mér er spurn, flokkast ţađ undir fréttir ađ fréttamenn ímyndi sér eitthvađ, er ţađ frétt ađ stjórnmálamađur hafi í raun ekkert ađ segja um tiltekiđ mál sem fréttamen halda ađ stjórnmálamenn séu ađ rćđa um, halda fréttamen ađ ţeirra starf sé í ţví fólgiđ ađ giska á hvađ geti hugsanlega gerst hér eđa einhverstađar annarstađar ein hvern tíman seinna.
Eru skattgreiđendur ađ greiđa fréttamönnum laun fyrir ađ ímynda sér eitthvađ, og segja síđan frá ţví sem stórfrétt, jafnvel međ viđtali viđ annan fréttamann, um ađ hann haldi ađ ţađ sem hinn fréttmađurinn haldi, sé ekki alveg ţađ sem hann heldur og ađ annađ muni sennilega koma í ljós ţó ţađ sé als ekki víst vegna.........
Um bloggiđ
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 203
- Frá upphafi: 60491
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 185
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.