12.5.2012 | 22:13
Vonda veröld, árið 2012 ?
það er árið 2012, og svona frétt kemur frá Noregi af öllum löndum, foræðishyggjan nær greinilega ekki yfir svona limlestingar, og tilgangurinn með umskurði, hver er hann, nákvæmlega enginn, hvernig foreldrar gera börnum sínum svanalagað, og bera svo fyrir sig trúarbrögðin, ég fyrir einn verð alveg fox yllur við lestur svona fréttar, og sérílagi þegar um vel upplýst þjóðfélag eins og Noreg er að ræða, dragið foreldrana og læknirinn fyrir rétt og dæmið til refsingar, svona á ekki að geta gerst, og það á við alstaðar og alltaf.
Norskt smábarn lést eftir umskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert algjörlega út í mýri!
Þetta eru múslimar og það má ekkert segja, þú veist, rasisti.
Forræðishyggjan nær ekki til þeirra.
Ef drengurinn hefði ekki verið skorinn af lækni, þá hefði hann einfaldlega verið umskorinn á eldhúsborðinu heima af immam eða pabba og eða fjölskyldan hefði fengið fría ferð, fram og til baka, til HEIMALANDSINS ( þú veist, landsins sem þau koma frá sem FLÓTTAMENN) og sá litli verið umskorinn þar.
Ég hef sagt það áður, að múslimar aðlagast ekki vestrænni menningu.
Ef ég fæ Sómalískann ríkisborgarétt, verð ég þá sómalískur svertingji? Drengurinn er ekki norskur, frekar enn ég!
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 10:48
Eh, halló, ég var umskorinn thegar ég var lítill, útaf heilbrigdisástædum, og ekki er ég né fjölskylda mín múslimar, langt í frá. Vodalega ertu fljótur á thér, V. Jóhannsson. Fréttin er um læknamistök, ekki trúarbrögd.
Atli (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 11:41
Það er ekkert óalgengt að skorið sé upp í forhúð, ef hún er of þröng, en það er ekki umskurður.
Ég veit líka að það er "inni" í USA og hefur verið lengi, að umskera drengi og það er komið frá gyðingum þar.
Enn það er ekki þannig í Noregi og líkurnar hjá mér eru 99,99%.
Þetta byrjaði allt með Abraham, þar sem hann umskar sig fullorðinn til að þóknast Guði og honum blæddi út. Það hefði svo sem mátt læra af því.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem læknamistök eiga sér stað í Skandinavíu. Meira að segja var það íslenskur læknir í Malmö, sem bjargaði dreng frá kvalafullum dauða eftir þennann fíflagang, sem mig minnir að hafi átt sér stað á eldhúsborði.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.