17.3.2012 | 22:09
Kjaftæði, ástæðan er augljós.
Og hún er sú að það vill enginn fjárfestir, koma nálægt landi þar sem skattar og gjöld eru hækkuð nánast daglega, og ekki bætir úr skák að stjórnvöld andskotast út í allt sem gæti hugsanlega talist mengun, eins og sjónmengun, og nýjasta dæmið er ljósmengun, seinlegast með tilheyrandi gjaldtöku, sem vel á mynnst virðist vera það eina sem núverandi stjórnvöld virðast vera sammála um, og það er alveg dagljóst að það gerist ekki neitt í atvinnu uppbyggingu, fyrr en þessi hatast út í allt ríkisstjórn fer frá, og að mínu mati getur það bara ekki skeð nógu hratt.
Vill frekar fjárfesta í Kanada | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála!!!
Anna Ragnhildur (IP-tala skráð) 17.3.2012 kl. 23:10
Sæll Magnús, ég er sammála þér í þessu með tjáningu og skoðanaskipti á Blogginu, en sem betur fer hefur verið hreinsað eða hreinsast út heilmikið ofstæki og kjaftæði sem var að eyðileggja Bloggið um tíma. Í Noregi er ekki hægt að blogga lengur þar sem allt er farið í tómt skítkast og dónaskap. Og svipað er það í Svíþjóð í mörgum blöðum og er ég hættur að senda inn greinar til flestra blaða þar. Við verðum að standa vörð um þessa blessun sem við höfum Magnús minn.
Eyjólfur Jónsson, 17.3.2012 kl. 23:26
Sammála ykkur! Við höfum nógan orðaforða í okkar tungumáli til að segja okkar skoðanir þó við séum ósátt, án þess að vera með dónaskap og nýð um/við náungann.
Sandy, 18.3.2012 kl. 07:21
Allt sem þessi gamaldags hafta- og skattpíningarstjórn kemur nálægt skrælnar og drepst. Þetta fólk er algjörlega staðnað og hefur enga framtíðarsýn.
Við verðum að losa okkur við þessa freðstjórn áður en hún losar umheiminn við okkur.
Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.