12.1.2012 | 21:58
Hvernig gat þetta gerst undir ESB vottun???
Allt löglegt, vottað og viðurkennt samt er notað yðnaðarsillikon en ekki læknisfræðilagavottað sillikon, til hvers að vera með vottun ef svona lagað getur gerst, undir vottun??, þetta er alveg hroðalegt hverjum er hægt að treysta þegar vottaðir aðilar geta gert svona lagað, og svo lítur út fyrir að margar konur sem hafa fengið svona vörur fái ekki hjálp( fréttir frá Evrópu), Íslensk stjórnvöld tóku strax rétta ákvörðun, að hjálpa öllum.
Klárt lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Framleiðandinn lýsir með merkingunni yfir að hann taki ábyrgð á að varan uppfylli kröfur og hann þarf að skila inn pappírum um það.
CE-merking er ekki vottun, aðeins yfirlýsing framleiðanda um að hann hafi sannreynt (sjálfur) að varan standist EB-kröfur. Engin óháð prófun fer fram.
Björn Geir Leifsson, 12.1.2012 kl. 23:55
Íslensk stjórnvöld tóku einmitt ákvörðun um að hjálpa ekki öllum. Öllum konum með PIP brjóstapúða er boðið í ókeypis ómskoðun einu sinni. Ef púðinn lekur ekki fær hún enga hjálp. Hann gæti þess vegna farið að leka daginn eftir.
Magnús Óskar Ingvarsson, 13.1.2012 kl. 04:14
þaka ykkur báðum fyrir að leiðrétta þetta hjá mér Björn og Magnús, ég hef greinilega ekki skilið dæmið rétt, en tel samt að skilyrðislaust eigi að bjóða þeim sem hafa fengið hafa svona að taka þetta burt, það má svo rífast um þetta eftir á???
Magnús Jónsson, 14.1.2012 kl. 03:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.