Þetta sagði ég 2009

Það er undarlegt að lesa, að það þurfi mörg ár að líða frá bulli Kristjáns Möllers um sjálfbærni, þar til einhver sem hefur raunverulegt vit á málinu, stígur fram og segir það sem aðrir haf marg bent á, ég þar á meðal Vaðlaheiðargöng eru ekki sjálfbær, þetta bloggaði ég um þan 29,06 2009.

 

"Maðurinn virðist ekki skilja það að hann er samgönguráðherra þjóðarinnar, ekki bara fyrir norðurlands kjördæmin, brýnustu verkefnin í vegamálum eru tvöföldun vega frá höfuðborginni, bæði til austurs og norðurs, það sanna alvarleg umferðarslys undanfarinna ára á þessum leiðum, og ef göng vantar þá ættu göng sem legðu af Hrafnseyrarheiði að vera fremst, og athuga mætti að bora eins og ein tvöföld göng gegnum Hellisheiði þar sem hún er hæst, það þarf að auka skilning stjórnmálamanna á raunveruleika þjóðarinnar, og kjósendur eiga að velja menn til þingsetu sem bera hag þjóðarinnar í heild fyrir brjósti, en ekki einstaka kjördæma eins og núverandi samgönguráðherra hefur margsinnið orðið uppvís af".

 


mbl.is Gagnrýnir framgöngu stjórnmálamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband