26.8.2011 | 23:10
Lóðagjöld þurfa að lækka.
Það er forsemda þess að byggingamarkaður fari að stað, gengdarlaust okur á lóðarverði keyrði verðlag hér á landi alveg á hliðina, og olli verðhækkunum á íbúðarbyggingum sem á sér vart hliðstæðu nema ef skildi vera í Bandaríkjunum.
Verðtrygging lána er svo það sem þarf að taka á, því hún getur aldrey gengið upp nema laun séu verðtryggð líka, annað er sá þjófnaður sem verðtrygging lána hefur verið síðan, ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar afnam hana með lögum, til að hindra víxlverkunn :-).
Íbúðarverð á Íslandi er nánast fáránlegt, 101 Rvík 40fm kjallarahola, kostar meira en 120fm einbýli á Hellu.
Gaman væri að velta því upp hefði Steingrímur Hermannsson, afnumið verðtrygginguna af lánum og vöruverði en leift launum að vera áfram verðtryggð, hver væri staðan þá núna, líklega hefði engin verðbólga verið á landinu bláa síðan þá, ?, því ef enginn hagnast á verðbólgu þá verður hún enginn, þessi sami Steingrímur kom einmitt með þá uppástungu að fara niðurfærsluleiðinn, en hann stak uppá að laun lækkuðu fyrst og vöruverð svo, og þar með var sá draumur úti.
Það að vilja hjálpa ungu fólki er aðdáunarvert, en að það þurfi alltaf að gerast með því að ég borgi meiri skatta er bara ekki að virka, og það veit Pétur Blöndal öðrum þingmönnum fremur, drepum verðtrygginguna, drepum okur hverju nafni sem það nefnist, og lækkum skatta þeir eru að drepa okkur öll.
Hjálpi ungu fólki að kaupa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fara verður að lögum fyrst. M.a. að ef banki kauðir íbúð á uppboði komi endalegt söluverð (þegar að bankinn selur) til frádráttar frá láni en ekki einhverjir diktaðar 3-4 millur á uppboði með einu boði (nauðungarsölu)
Óskar Guðmundsson, 27.8.2011 kl. 17:17
Í USA gildir að fasteignveðmat er bundið við fasteignir og hverfi og fylgir tekjum úr veðinu eða veðunum á langtíma grunni. Veðeign <=> reiðfé [eða reiðfé andvirði bréfs sem er hægt að selja samdægurs].
Þetta gildir líka um lóðirnar í stóborgum. Almennt gildir að þegar hverfi eru orðinn meir en 30 ára gömul þá er komin stöðuleika á hugmyndir um hvað fasteign í hverfinu kostar og fylgja þessar um myndir breytingum á CIP neytendaverðvísi sem mælir óbeint sýndartekjuhækkanir 80% íbúanna með fasta meðaltekjur. Húsnæðisgrunnur sem snýr að þessum 80% í stórborgum erlendis er líka veðsafnagrunnur allrar fjármálstarfsemi í borgunum. Þess vegna gildir jafnvægi þarna á milli, veð vaxa almment ekki að raunvirði um fram almennar rauntekjur á langtímaforsendum. Þetta er líka viðurkend staðstreynd milli stöndugra ríkja í þeirra viðskiptum.
Veðsöfn Prime AAA+++ eru almennt með 30 ára þroska aldur og jafnskuldargreiðsla nýrra veðskulda til viðhalda safni fastrar tölu skuldargreiðanda, fylgir breytingu á rauntekjum á 30 ára forsendum. Jafngreiðsla er föst allan skuldartímann, vegna þess að Heildarskuldinn var umsamninn föst í upphafi. Miðað við 30 ára safn er jafskuldinn 1/360 af heildarskuld ef greitt er einu sinn á mánuði [þá er líka byrjað að greða hraðar niður] og 1/30 af heildar skuld ef greitt er einu á ári.
Heildarskuld er allta útborgað reiðféð með reiknuðu vöxtum til að eiga fyrir hækkunum á nýum jafngreiðslum, það er vextirnir eru í eldri hverfum nánast eingöngu verðbætur til að skila raunvirði inn í veðsafn t.d. hverfisins.
Ísland hefur ekki efni á því að eiga ekki marktæk langtíma veð í samskiptum við erlend ríki. Þess vegna verða að vera hér sama hlutfalla af Prime veðsöfnum AAA+++ og í okkur viðskipta ríkjum. 80% af langtíma veðskuldum verður að vera á jafngreiðslu á þess að vertyggja eftir á því þá er þetta ekki jafngreiðsla, Heildar skuld breytist bara til hækkunnar og veðsafnið er þá með kröfur að vaxa að raunvirði út í loftið [sem nær til bakveðanna líka], sem eyðileggur vertyggingar gildi þess.
Hér þarf að mennta einstaklingina í tvíhliða langtíma fjárhagsbókhaldi sem stenst stjórnarskrár stöndugra ríkja, bóka á IRR forsendum og þá kemmst hé á stöðugleiki í grunninum eins og gildir erlendis.
Í USA eins og annarstaðar tengist óstöðuleikin nýjum hverfum, nýjum borgum þetta er aldrei meira en 20% af markaðum þótt fái mesta uppfjöllun í fjölmiðlum. Nýhverfi þurfa að þroskast einnig er það verðmæti fyrir ný heimil að geta keypt með allt eftir nýustu tísku: þetta kosta um 2,0% hækkun á nafnvextum max.
Ísland er uppfullt af bulli hvað varðar tvíhliða jafvægisbókhaldsreglur þeirra Ríkja sem við verslum mest við. Veðafn 100 % er ekki verðtryggt nema hver jafngreiðluskuld þess sé það. Eitt skemmt epli nægir til að fella skammtíma lánshæfismatið í reiðufjár innstreymi útstreymi þessa safns. Menn sellja ekki verðbætur fyrirfram utan Íslands. Ekki heldur veðskuldir til lengri tíma en 5 ára sem leggja á raunvexti. Kauphallir eru fyrir þá sem vilja græða umfram verðtryggingu. Veðsöfn er reiðufjár bakveð lánastofnanna og hins opinbera.
Júlíus Björnsson, 29.8.2011 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.