11.8.2011 | 23:04
Hvar er harmleikurinn í fréttinni.
Var maðurinn píndur til að fara inn í hringinn, þar sem búið var að særa og æsa dýrið?, þegar men gera sér það að leik að særa og mirða dýr á sársaukafullan hátt eins og gert er í nautaati, og áhorfendum er hleypt inná leikvanginn til að hrella dýrið þegar ótti þess við dauðan blasir við, þá æpir fréttamaður " brjálað naut ", ég segi fréttamanns fífl skammastu þín. nautaat er grimmilegt eitt og sér, það að ungur maður láti lífið er sorglegt, en hann fór inná og storkaði örlögunum, nautið reyndi það eins það sem öll dýr gera, við mennirnir meðtaldir, að verja sig og sitt líf, dæmi hver fyrir sig, ég segi svona lagað er ógeðaelt, og þá á ég við Nautaatið.
![]() |
Harmleikur í nautaatshringnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 34
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 60162
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
algerlega sammála; mín tilfinning þegar ég horfði á þetta myndskeið var að maðurinn sem þarna sást væri fífl og ætti fyllilega skilið það sem var að henda hann...svo vonar maður samt að hann lifi til að læra eitthvað af þessu:
Það ætti að banna þetta.
Hvað fréttamanninn áhrærir; hann gleypir fréttina eflaust bara staf fyrir staf af Reuters -án gagnrýni-enda til hers að vera að gagnrýna? Reuters er búið að vinna vinnuna hans.. Svo má spyrja fyrir hvað svona "fréttamenn" -eða eins og ég kalla þá hér með" fréttahermar" þiggi laun?
Pétur Arnar Kristinsson, 12.8.2011 kl. 01:33
Harmleikurinn er að nautið lét lífið,
Sigurður Helgason, 12.8.2011 kl. 01:47
Pétur: ég er ekki sammála þér um að maðurinn hafi átt það skilið sem olli dauða hans, skipuleggjendur nautaatsins bera þar alla ábyrgð, hvað fréttamanninn áhrærir , hann á að skammast sín fyrir slíkan skort á faglegum metnaði, ef ég ræki fréttastofu þá væri umsagnarbréfið hans í póstinum.
Magnús Jónsson, 12.8.2011 kl. 01:52
Voða asnalegt að tala um "brjálað" naut. Ég held að flestir yrðu frekar æstir ef þeim væri bolað inn í hring fyrir framan trylltan múg og síðan stungið spjótum í líkamann og reynt að særa til ólífis.
Ég get ekki að því gert en í hvert skipti sem nautin særa/drepa einhvern (hvort sem það er nautabaninn eða aðrir þáttakendur) þá brosi ég út í annað.
Þetta er bölvuð villimennska þessi "íþrótt".
Baldur (IP-tala skráð) 12.8.2011 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.