3.7.2011 | 01:25
Strax ekki seinna en í gær??
Er þetta í raun einhver frétt, hver ætti að vera hissa á þessu?, hingað til hefur ESB ekki gert neitt annað en að lengja í hengingaról Grikklands, og ef eitthvað er að marka skrif vitsbæra man þá, stefnir ESB að því að sökkva þeim í hyldýpi Skulda Evrunnar, og vona það besta???, ég bara spyr er ekki einn einasti maður innan ESB stjórnarinnar með vitglóru í kollinum, hvernig getur sá sem skuldar meira en hann aflar, borgað af meiri lánum??, dettur engum ESB sinanum það í hugað til að byggja upp þurfi að eiða skuldunum en ekki að auka þær??, með öðrum orðum það þarf að gefa Grikkjum eftir ákveðið hlutfall af skuldum, alveg eins og talað er um að þurfi að gera gagnvart sumum Íslenskum heimilum, það er rétta leiðinn, ekki þessi sirkus ESB ráðamanna sem nú um stundir tröllríður allri umræðu um fjármálavanda ESB ríkja.
Grípa þarf til aðgerða strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnús. Ég er innilega sammála þér.
Það byggir enginn upp framtíðina á innistæðulausum svikalánum frá AGS! Það er óraunhæft með öllu. Ég vona að mútaðir og aðkeyptir hagfræðingar AGS hafi vit, frelsi og vilja til að viðurkenna þá óumflýjanlegu staðreynd, sjálfra sín og annarra vegna!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.7.2011 kl. 05:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.