Óþarfar Ýkjur.

Í fyrstalagi hefur ofninn sem hvað mest hefur verið í fréttum ekki bráðnað niður, þeir eiga samt í gríðarlegum erfileikum með kælingu á honum.

Sprengingin sem varð í verinu í gærmorgun varð þegar sprenging varð í vetnisgasi, inni í hlífðarbyggingu sem er nokkurskonar skemma sem er yfir hvelfingunni,  sem er svo utan um ofninn sjálfan, samkvæmt fréttum þá er ofninn sjálfur og hvelfingin utanum hann óskemmd.

Við skjálftann fór straumur af kælikerfum versins, Dísil varaaflstöðvar urðu svo fyrir tjóni af völdum flóðbylgjunnar, og var kæling því með rafhlöðum  til að byrja með, gríðarlegur hiti myndaðist og verið er að létta á þrístingi á ofninum með því að sleppa gasi og gufum í smáskömmum, þess vegna hefur hættusvæði kringum verið verið stækkað upp í 20 km.

Fréttamen mættu afla sér nákvæmra upplýsinga, um hvað er að gerast áður en þeir henda fram fréttum í svona upphrópunar og æsingastíl, rangar og villandi fréttir eru verri en öngvar fréttir.


mbl.is Annar kjarnakljúfur að bræða úr sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband