Er hrun í bankakerfi Spánar að hefjast?

Mér finnst ég hafa lesið eitthvað þessu líkt í blöðum, þegar seðlabanki Íslands yfirtók Glitnir, "sjóðurinn mun standa við skuldbindingar sínar og innistæður eru tryggðar", 610 milljónir evra hafa tapast eða því sem næst 100 milljarðar í Íslenskum krónum, ESB löndin eru varla byrjuð að hjálpa Grikkjum, þegar Spán riðar til fals efnahagslega, vonandi er ekki að hefjast seinna hrunið sem svo margir hafa spáð að væri í farvatninu, í fjármálakerfi heimsins.


mbl.is Spænskur sparisjóður tekinn yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Sæll og blessaður! Sko þaðer búið að segja það lengi af mönnum sem til þekkja að það fari nákvæmlega eins fyrir Spáni og Portugal,og fór fyrir Grikklandi.Það verður fróðlegt að heira þegar þýskaland fer að bjarga þeim báðum. Þýskaland er nefnilega eina þjóðin í Efrópusambandinu sem á peninga,og Kanslara kerlingin verður ekki öfunds verð þegar það verður.

Þórarinn Baldursson, 23.5.2010 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband