Íbúar árborgar velja sér leiðtoga úr hópi afbrotamanna?

 

 

Íbúar árborgar velja sér leiðtoga úr hópi afbrotamanna?

 

Eyþór gerðist brotlegur við umferðarlög, og í framhaldinu reyndi hann að gera konuna sína meðseka í sínu afbroti, finnst fólki það vera merki um að honum megi treysta, ég er ekki í hans kjördæmi, sem sjálfstæðismaður finnst mér að maður sem ekki virðir lög meira en hann gerði eigi ekkert erindi í pólitík, basta; virðingarleysið gerir hann vanhæfan og er flokknum til skammar, mitt álit er að það þurfi að taka til í Sjálfstæðisflokknum, en það verður ekki gert á meðan men með dóma á bakinu fyrir lögbrot (uppreist æru breytir þar engu í mínum huga) eru kosnir til ábyrgðastarfa af fólkinu í flokknum.

 

 

 


mbl.is Eyþór sigraði í Árborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fífl.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2010 kl. 04:44

2 identicon

Ættir að sjá sóma þinn i að fjarlægja þennann færslu

Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 09:43

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Vonandi ertu algerlega vammlaus sjálfur, svo ekki brotni neitt glerhýsi við þetta grjótkast þitt.

Axel Jóhann Axelsson, 14.3.2010 kl. 09:50

4 Smámynd:  Birgir Viðar Halldórsson

Hver skrifar þetta um höfundinn:

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt.

Birgir Viðar Halldórsson, 14.3.2010 kl. 14:24

5 identicon

Magnús vonandi ert þú ekki að kasta grjóti úr glerhúsi vafalaust hefur mörgum orðið eitthvað á en væntanlega ekki þér

Eyþór hefur staðið sig mjög vel í bæjarmálunum hér hjá okkur í Árborg og vonandi fáum við að njóta hans starfskrafta næstu árin

Guðmundur Baldursson (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 14:30

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Viltu æfilanga refsingu fyrir umferðarlagabrot?

Eyþór er mjög svo frambærilegur stjórnmálamaður og á ekki að gjalda um aldur og æfi fyrir ein mistök

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.3.2010 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband