14.3.2010 | 03:35
Íbúar árborgar velja sér leiðtoga úr hópi afbrotamanna?
Íbúar árborgar velja sér leiðtoga úr hópi afbrotamanna?
Eyþór gerðist brotlegur við umferðarlög, og í framhaldinu reyndi hann að gera konuna sína meðseka í sínu afbroti, finnst fólki það vera merki um að honum megi treysta, ég er ekki í hans kjördæmi, sem sjálfstæðismaður finnst mér að maður sem ekki virðir lög meira en hann gerði eigi ekkert erindi í pólitík, basta; virðingarleysið gerir hann vanhæfan og er flokknum til skammar, mitt álit er að það þurfi að taka til í Sjálfstæðisflokknum, en það verður ekki gert á meðan men með dóma á bakinu fyrir lögbrot (uppreist æru breytir þar engu í mínum huga) eru kosnir til ábyrgðastarfa af fólkinu í flokknum.
![]() |
Eyþór sigraði í Árborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fífl.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2010 kl. 04:44
Ættir að sjá sóma þinn i að fjarlægja þennann færslu
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 09:43
Vonandi ertu algerlega vammlaus sjálfur, svo ekki brotni neitt glerhýsi við þetta grjótkast þitt.
Axel Jóhann Axelsson, 14.3.2010 kl. 09:50
Hver skrifar þetta um höfundinn:
Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt.
Birgir Viðar Halldórsson, 14.3.2010 kl. 14:24
Magnús vonandi ert þú ekki að kasta grjóti úr glerhúsi vafalaust hefur mörgum orðið eitthvað á en væntanlega ekki þér
Eyþór hefur staðið sig mjög vel í bæjarmálunum hér hjá okkur í Árborg og vonandi fáum við að njóta hans starfskrafta næstu árin
Guðmundur Baldursson (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 14:30
Viltu æfilanga refsingu fyrir umferðarlagabrot?
Eyþór er mjög svo frambærilegur stjórnmálamaður og á ekki að gjalda um aldur og æfi fyrir ein mistök
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.3.2010 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.