20.1.2010 | 18:09
Enn eitt dæmið um mislukkað kvótakerfi.
Með því að setja kvóta á sauðfjárbændur og síðan flatan niðurskurð á línuna, árum saman var sauðfjárbúskapur aflagður á stórum hlutum landsins, og árangurinn er alltaf að koma betur og betur í ljós, lambakjöt ætti að vera það kjöt sem væri ódýrast vegna þess einfaldlega að mjög litlu þarf að kosta til við framleiðsluna, það er að segja ef ekki væri vegna arfavitlausra aðgerða stjórnvalda áraugum saman, og hefur þar gengið maður undir manshönd í landbúnaðarráðuneytinu við þann starfa að gera lambakjöt alveg rándýrt, bæði í framleiðslu og dreifingu.
Fyrst var það kvótinn, svo var það prósentuniðurskurður aftur og aftur, það sem var síðast afrekað sem mig rekur minni til var svo að loka nánast öllum sláturhúsum á landinu, með vægast sagt strangri reglugerð, það verður fróðlegt að sjá hvað stjórnvöldum tekst að eyðileggja næst í Íslenskum landbúnaði, öllum landsmönnum til tjóns eins og flest annað sem þeir hafa komið nálægt í okkar umboði.
Minnsta sala á lambakjöti sem sögur fara af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt segir þú ,,,,,,,,,,,og engin lærir
Sigurður Helgason, 22.1.2010 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.