3.4.2025 | 11:28
Hvað um lífeyrissjóðinna.?
Lífeyrissjóðirnir eiga milli 30 og 40 prósent í stóru
sjáfarútvegs fyrirtækjunum, ef skoðaðar eru afkomutölur
til að mynda hjá Brim, þá er stórkostlegt tap á hlutabréfum
Brims síðustu árum, hluturinn fellur úr 90,5 2023 í 67.2 núna
í mars 2025??.
það þíðir tug miljarða tap ef sjóðirnir seldu núna
þetta tap er þrátt fyrir arðgreiðslur uppá um 3 prósent árlega
, sem vel á minnst er langt undir lögbundinni ávöxtunarkröfu
lífeiryssjóða, þetta ætti ráðherra Atvinuveganna að vita,
en nei ráðherra mætir í sjónvarpið og
talar um að fiskvinnslan mali gull,
það tala eins og fáráðlingur fær alveg nýa merkingu hjá okkur
sumum, og er manneskjan samt ráðherra í ríkisstjórn.
![]() |
Hækkun sögð gera Ísland fátækara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2025 | 03:54
Bara hálf sagan sögð?.
Af hverju er sleppt í upptalningunni, hvaða tollar eru lagðir á Bandaríkin af þessum þjóðum ??, ESB leggur 39% toll á USA, USA setur núna 20% toll á ESB, svona eru þessar tollaálögur Trump stjórnarinnar, USA leggur bara hálfan toll á þá sem tolla USA, er eitthvað athugavert við það að gjalda í sömu minnt??.
![]() |
Tollar Trumps: Sjáðu listann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. apríl 2025
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 160
- Sl. sólarhring: 160
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 60288
Annað
- Innlit í dag: 151
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 133
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar