5.4.2025 | 22:05
Ef einhver annar borgar.
63% sögðust styðja aukna skattlagningu á sjávarútveginn?, en
viðurkenna um leið að hafa ekki kynt sér frumvarpið, það voru
aðeins 34% sem höfðu lesið frumvarpsdrögin??, hver fjármagnar
svona skoðanakönnun þar sem nánast er spurt hvort þú sért
sammála um að skattleggja einhvern annan en sjálfan þig.
Og 63% telur að það komi vel til greina án þess að gera sér í
raun nokkra grein fyrir hugsanlegum afleiðingum, og það sem
nöturlegra er, þessu sama fólki er slétt sama þó einhver
sjáfarþorp úti á landi séu að vara alvarlega við þessum
gjörningi.
Þessi sömu 63% telja sennilega að allir sem standa í útgerð
græði alveg gríðarlega, en skoða aldrei hvers vegna menn sem
stundað hafa útgerð áratugum saman eru að gefast upp, og
leggja ævi starfið á hilluna vegna ásælni stjórnvalda sem kunna
sér ekkert hóf í skattlagningu, til að fjármagna óstjórn
ríkissjóðs aftur og aftur.
![]() |
63% sögðust styðja áform Hönnu Katrínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2025 | 10:18
Tollabandalagið ESB
Evrópusambandið er tollabandalag sem stjórnmálamenn eru að
reina að gera að bandaríkjum Evrópu, hugmyndir var og er að
einangra og vernda þjóðir innan sambandsins með tollum og
virðisaukaskatti.
Í tilfelli USA hefur sambandið tekið um 39 prósent toll og
skatt af vörum frá USA (að sögn Trumps), og er svo að fara á
límingunumþegar USA svarar með 20 prósent toll og söluskatt sem
er í kringum 9 prósent í USA, en 20 til 27 prósent í ESB.
það undarlega er að það hvarflar ekki að neinum ráðamanni
ESB, að sambandið geti leyst ágreiningin með því að, lækka
sína tolla og skatta ásamt og með að fella niður alskins
lagabálka þvergirðingar á innflutning frá USA,
eins og við Íslendingar gerum til að vernda landbúnaðinn okkar.
Tollastríð er eitthvað sem allir tapa á segja ráðamenn
hér lendis og berja sér á brjóst, helst dettur þeim í hug að
við þurfum að senda einhvern til USA til að koma vitinu fyrir
Bandaríkjamenn, en gleyma því í leiðinni að til þess þyrftum
við eiga einhvern með viti til að senda, miðað við
digurbarkalega yfirlýsingar ráðherra ríkisstjórnarinnar, er
lítil von úr þeirri áttini, þar á bæ snýst allt um að stiðja
við stríðsrekstur ESB, og selja löggjafarvaldið í hendur ESB.
![]() |
Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2025 | 11:28
Hvað um lífeyrissjóðinna.?
Lífeyrissjóðirnir eiga milli 30 og 40 prósent í stóru
sjáfarútvegs fyrirtækjunum, ef skoðaðar eru afkomutölur
til að mynda hjá Brim, þá er stórkostlegt tap á hlutabréfum
Brims síðustu árum, hluturinn fellur úr 90,5 2023 í 67.2 núna
í mars 2025??.
það þíðir tug miljarða tap ef sjóðirnir seldu núna
þetta tap er þrátt fyrir arðgreiðslur uppá um 3 prósent árlega
, sem vel á minnst er langt undir lögbundinni ávöxtunarkröfu
lífeiryssjóða, þetta ætti ráðherra Atvinuveganna að vita,
en nei ráðherra mætir í sjónvarpið og
talar um að fiskvinnslan mali gull,
það tala eins og fáráðlingur fær alveg nýa merkingu hjá okkur
sumum, og er manneskjan samt ráðherra í ríkisstjórn.
![]() |
Hækkun sögð gera Ísland fátækara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2025 | 03:54
Bara hálf sagan sögð?.
Af hverju er sleppt í upptalningunni, hvaða tollar eru lagðir á Bandaríkin af þessum þjóðum ??, ESB leggur 39% toll á USA, USA setur núna 20% toll á ESB, svona eru þessar tollaálögur Trump stjórnarinnar, USA leggur bara hálfan toll á þá sem tolla USA, er eitthvað athugavert við það að gjalda í sömu minnt??.
![]() |
Tollar Trumps: Sjáðu listann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar