Eru starfsmen umferðarstofu ekki með dagatal í lagi?

Að kvöldi föstudags 1,ágúst birtist auglýsing í sjónvarpi um afleiðingar ölvunaraksturs, til hverra á þessi auglýsing að hörfa, þeirra sem sitja fyrir framan sjónvarpið og biðja guð um betra veður á morgun svo þeir geti slappað af í garðinum heima , eða þeirra sem eru á ferðinni  núna á þjóðvegum þessa lands og sjá ekki sjónvarp?, verið viss um að það eiga eftir að dynja á okkur þessum sófaliggjandi sjónvarpsglápurum, ógninni af auglýsingum á kostnað okkar skattgreiðendanna, um ofsaakstur eða vímuakstur ásamt því hvernig á að aka eins og skynsöm manneskja, er ekki komin tími til að leggja þessa stofnunin niður eins og hún leggur sig, er í rauninni þörf á svona peningasóun??.

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband