Finnst mér einum það vera skrítið--

Eða er það ekki undarlegt að 2 dögum fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, er Island verslanakeðjan allt í einu föl fyrir meira en hún er metin á, fjármálaráðherra taldi í kastljósi RUV þetta vera rök fyrir samþykki Icesave?, að grípa í síðasta hálmstráið verður varla greinilegra en þetta.

Hvernig er það annars með nýlegar upplýsingar sem segja að árið 2006 þegar Björgvin þá ráðherra var að reina að semja lög um tryggingasjóð, þá bárust honum fréttir að Landsbankinn og Búnaðarbankinn, væru tryggðir hjá FSCS, fyrir um 50.000, breskum pundum per reikning, og ef men  fara á heimasíðu FSCS þá er það svo?, hverslags trygging er það sem ekki borgar, og aðrir eru svo rukkaðir fyrir, ég bara spyr, er að örðuleiti sammála Icesave já er uppgjöf fyrir ofbeldishótun og þar af leiðandi óásættanleg með öllu, ég segi NEI.


mbl.is Já við Icesave væri uppgjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei þú ert ekki einn um þá skoðun. Ef þetta væri nú satt, því þá þessi asi með að samþykkja samninginn? Væri ekki nær að bíða og sjá hvað fæst fyrir þessa verslunarkeðju?
Nei, mig grunar að þetta sé bara enn einn áróðurinn hjá ríkisstjórninni í að þvinga þennan samning á þjóðina, öllum brögðum beitt! Svei!

Ég mun kjósa NEI við Icesave á morgun.

Elín Björk (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 21:24

2 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Ef svona miklar eignir eru í þrotabúinu eins og stanslaust er hamrað á, svo miklar að trúlega þarf ríkið ekkert að borga, af hverju þarf þá yfirleitt að gera þennan samning? Ég skil ekki af hverju það er svona nauðsynlegt að gera samning um að ríkið borgi eitthvað sem samningamenn fullyrða sjálfir að þurfi ekki að borga!! Og nota það sem rök fyrir því að samþykkja samninginn. Þetta er ótrúlega klikkað lið. Ég er búinn að segja NEI, enda er samningurinn algjörlega óþarfur skv. þeim rökum sem eru færð fyrir honum!

Jón Pétur Líndal, 9.4.2011 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 59422

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband